Sk-varnir

Stál- og kaplavarnir er þjónustu- og þekkingarfyrirtæki á sviði fyrirbyggjandi eldvarna.

Hafdu samband
Sk-varnir

Forvirkar eldvarnir

Eld og hljóðvarnir er þjónustu- og þekkingarfyrirtæki á sviði fyrirbyggjandi brunavarna. Við einbeitum okkur að 4 meginsviðum:

  • Eldvörn eða brunavörn burðarvirkja úr stáli og timbri
  • Brunaþéttingar og Brunahólfun
  • Eldvörn rafmagns- og tölvukapla
  • Sérverkefni á sviði brunavarna þar sem þekking okkar og tengsl nýtast viðskipavinum okkar

Við leggjum áherslu á viðskiptavini sem hafa þörf fyrir faglega þjónustu þar sem hægt er að draga úr áhættu sem tengist eldi og afleiðingum hans.

Okkar hlutverk er að vera fremstir í forvirkum fyrirbyggjandi eldvörnum. Við viljum draga úr áhættu og minnka afleiðingar eldsvoða fyrir viðskiptavini okkar. Hægt er að koma í veg fyrir tjón á fólki, eignum og rekstri með því að nota fyrirbyggjandi brunavarnir okkar.   Forvirkar eldvarnir og brunaþéttingar eru okkar fag.

Gerum heildartilboð í verkið – efni og vinna.

40 ára reynsla.

UM OKKUR
Sk-varnir
Eldvarnir stáls

Eldvarnir stáls

Eldverjum stál hverskonar.

Verkefnin eru af ýmsum stærðum – höfum eldvarið allt frá 50m2 upp í 47.000m2.

Sk-varnir

Eldvarnir kapla

Erum þeir einu sem eldverjum kapla á Íslandi.

Notum gæðaefni frá Þýskalandi sem eru samþykkt af eftirlitsaðilum á Íslandi.

Sk-varnir

Hljóðvarnir

Áratuga reynsla með K13 efnið í verkum af öllum stærðargráðum.

K13 er mjög hljóðeinangrandi, þolir raka, hagstætt verð og er eldtefjandi.

Sk-varnir